PIROUETTE

Afrekshópur | Keppnishópur


Pirouette er fyrir dansara, á aldrinum 4-15 ára, sem vilja taka dansferilinn sinn lengra, setja meiri metnað og æfa meira.
Dansarar í Pirouette keppa einnig fyrir hönd Danssporsins.

Allar upplýsingar koma inn á foreldrahóp Pirouette

Pirouette skiptist upp í Grand, Petit og Demi