PIROUETTE

Afrekshópur | Keppnishópur


Pirouette er fyrir dansara, á aldrinum 4-15 ára, sem vilja taka dansferilinn sinn lengra, setja meiri metnað og æfa meira.
Dansarar í Pirouette keppa einnig fyrir hönd Danssporsins.

Prufur fyrir Pirouette hóp 2025-2026 fóru fram 31. maí.
Misstir þú af prufum?
Við erum enn að taka á móti rafrænum prufum.

Pirouette skiptist upp í Grand, Petit og Demi

Stundatafla | Haustönn 2025
8. september - 7. desember

  • Grand Hópur

    2010-2015

  • Petit Hópur

    2016-2020
    Sem vilja æfa meira

  • Demi Hópur

    2016-2020
    Sem vilja æfa minna

Viðburðardagatal 2025-2026

Viðburðardagatal 2025-2026 verður birt síðar

Meðal viðburða verður:
Myndataka, kózýkvöld, myndbandsgerð, keppnir og sýningar

Verðskrá

  • Grand hópur

    Haustönn 2025 (12 vikur): 140.000,-
    Vorönn 2026 (14 vikur): 150.000,-
    Sumarönn 2026 (5 vikur): 55.000,-

  • Petit hópur

    Haustönn 2025 (12 vikur): 110.000,-
    Vorönn 2026 (14 vikur): 90.000,-
    Sumarönn 2026 (5 vikur): 45.000,-

  • Demi hópur

    Haustönn 2025 (12 vikur): 70.000,-
    Vorönn 2026 (14 vikur): 75.000,-
    Sumarönn 2026 (5 vikur): 30.000,-

Annar kostnaður:

Atriðaæfingar, búningar, keppnis og æfingafatnaður, æfingavörur, ferðakostnaður, makeup og hárvörur

Til þess að halda kosnaði í lágmarki sjá dansaranir um fjáraflanir.
Einnig er hægt að nota frístundastyrk fyrir æfingagjöld